Sumarkveðja (Sveinbjörn Sveinbjörnsson)

From ChoralWiki
Revision as of 12:32, 7 October 2008 by Bobnotts (talk | contribs) (added templates)
Jump to navigation Jump to search

Music files

L E G E N D Disclaimer How to download
ICON SOURCE
File details.gif File details
Question.gif Help


CPDL #12680: Icon_pdf.gif
Editor: Roar Kvam (added 2006-09-23).   Score information: A4, 4 pages, 108 kbytes   Copyright: Personal
Edition notes:

General Information

Title: Sumarkveðja
Composer: Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Lyricist: Páll Ólafsson

Number of voices: 4vv Voicing: TTBB
Genre: Secular, Motet

Language: Icelandic
Instruments: a cappella
Published:

Description:

External websites:

Original text and translations

Icelandic.png Icelandic text

Ó, blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.
Nú fossar, lækir, unnir, ár
sér una við þitt gyllta hár,
nú fellur heitur haddur þinn
á hvíta jökulkinn.

Þú klæðir allt í gull og glans,
þú glæðir allar vonir manns,
og hvar sem tárin kvika á kinn
þau kyssir geislinn þinn.
Þú fyllir dalinn fuglasöng,
nú finnast ekki dægrin löng,
og heim í sveitir sendirðu æ
úr suðri hlýjan blæ.

Þú frjóvgar, gleður, fæðir allt
um fjöll og dali og klæðir allt
og gangirðu undir gerist kalt,
þá grætur (þig) líka allt.
Ó, blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.